Hofsstaðir

Veitingastaðurinn býður upp á góða Arctic-gourmet matargerð að hætti Tóta. Þetta felur í sér hugmyndafræði Tóta, sem er bæði eigandi veitingastaðarins og kokkur. Er áherslan á staðbundið hráefni og að unnið sé með það á staðnum, hvort sem um er að ræða eldun, bakstur eða annað. Megináherslan er alltaf á að veita einstaka upplifun sem samanstendur af góðum mat, villtri náttúru og frábæru andrúmslofti.

 

 

Hofsstaðir, 551 Sauðárkróki
Sími: 453 7300