Grána Bistro

Veitinga- og kaffihúsið Grána Bistro er staðsett að Aðalgötu 21 á Sauðárkróki, í sama húsnæði og sýningin 1238 – Baráttan um Ísland. Fyrr á árum hýsti húsnæðið m.a. verslun Kaupfélagsins Gránu og gamla mjólkursamlagið á Sauðárkróki. Það er því vel við hæfi að bjóða upp á veitingar úr skagfirsku hráefni á þessum stað.

 

 

 

Aðalgata 21, 550 Sauðárkrókur
Sími: 588 1238