Stórhóll - Rúnalist

Sigrún og Þórarinn á Stórhóli í Skagafirði selja lambakjöt, kiðlingakjöt, andaregg og landnámshænuegg ásamt handverki en á Stórhóli er blandaður búskapur og gallerý. Þau framleiða ýmsa vöruflokka úr lamba-, ær- og kiðlingakjöti.

 

 

560 Stórhóll
Sími: 8232441