Hraun á Skaga

Hraun á Skaga í Skagafirði er sauðfjárbú en þar er líka blómlegt æðavarp. Ábúendur eru Merete og Steini. Þau framleiða afurðir úr lamba- og ærkjöti  ásamt því að taðreykja kjöt í reykkofa.

 

Hraun II, 551 Sauðárkrókur