Áskaffi góðgæti

Áskaffi góðgæti heldur í hefðirnar og býður uppá kökur og brauð ,,eins og hjá Ömmu".
Þú getur verslað Áskaffi góðgæti hér á síðunni og á heimasíðunni www.vorusmidja.is og fengið sent með bíl Smáframleiðenda í skipulagðri útkeyrslu þeirra eða fengið sent heim til þín. Áskaffi góðgæti er þátttakandi í Matarkistu Skagafjarðar.