Saga

Hugmyndin a­ verkefninu hˇfst me­ samstarfi Hˇlaskˇla og hßskˇlans Ý Guelph Ý Kanada en verkefninu var hrint Ý framkvŠmd Ý byrjun ßrs 2004 og var gert rß­ fyrir a­ l÷g­ yr­i vinna Ý verkefni Ý a.m.k. ■rj˙ ßr.

Markmi­ verkefnisins var a­ leita lei­a til a­ ■rˇa matarfer­a■jˇnustu Ý dreifbřli ß ═slandi og Skagafj÷r­ur var nota­ur sem tilraunasvŠ­i.
Verkefni­ bygg­ist og byggist enn, ß vaxandi ßhuga fˇlks ß ■vÝ a­ vilja vita um uppruna ■eirra matvŠla sem ■eir neyta sem og a­ kynnast sta­bundnum mat og matarvenjum. Ůrˇunarverkefni­ Matarkistan Skagafj÷r­ur mi­ar a­ ■vÝ a­ auka ■ßtt matarmenningar Ý veitingaframbo­i ß svŠ­inu ■annig a­ gestir geti noti­ gŠ­ahrßefnis og upplifa­ menningu svŠ­isins.

SvŠ­i

Skagafj÷r­ur - Matur ˙r hÚra­i - Local Food

info@matarkistanskagafjordur.is