Merki Matarkistunnar

Það þekkja flestir íslendingar eyjuna sem er notað í merki Matarkistunnar. En merki Matarkistunnar var hannað með það í huga að hafa í forgrunni eyjuna Drangey en nafn verkefnisins vísar til eyjarinnar sem var fyrr á tímum matarkista Skagfirðinga.
Merki Matarkistunnar er ætlað að draga athyglina að mat sem framleiddur er frá grunni eða að hluta, í Skagafirði.

Matarkistan Skagafjörður

 

 

Svæði

Skagafjörður - Matur úr héraði - Local Food