Tindafoli í ostahjúp

Nú má víğa finna nıslátrağ folaldakjöt úr Skagafirği í kjötborğum verslana. Viğ fengum şessa uppskrift frá sælkeranum Gunnari Sandholt. 

8 sneiğar af góğu folaldakjöti

5 msk smjör

2 msk dijon sinnep

1 bolli brauğrasp frá Sauğárkróksbakaríi

1 bolli rifinn ostur (Tindur/parmesan)

Basilika og steinselja, auğvitağ helst frá Laugmıri, góğ lúka af hvoru, smásaxağ

 

Kreistiğ sítrónusafa yfir folaldiğ og stráiğ á şağ nımöluğum pipar. Bræddu smjöri og sinnepi blandağ saman í skál og folaldiğ látiğ velta sér upp úr şví.

Raspi, osti og kryddjurtum blandağ saman og kjötinu síğan velt upp úr şví.  Rağa í eldfast mót og bakağ í 25 mín viğ 190 gráğur. Setja má álşynnu yfir formiğ í şegar osturinn fer ağ dökkna. Líka er gott ağ bræğa smjör og blanda viğ rifinn parmesanost og setja yfir allt í miğri steikingu.

Sósa: Sinnep, grísk jógúrt eğa sırğur rjómi og smá hunang eftir smekk.

Verği ykkkur ağ góğu!


Svæği

Skagafjörğur - Matur úr héraği - Local Food

info@matarkistanskagafjordur.is