Rabarbari - grautur og baka

Nú má sprettur rabarbari víğa í görğum. Úr şessari skemmtilegu plöntu er hægt ağ gera ımislegt góğgæti, gefi mağur sér örlítinn tíma. Ağ şessu sinni er hér uppskrift af rabarbaragraut og rabarbaraböku. Hvort tveggja er svo fullkomnağ meğ smá slettu af şeyttum rjóma!

Rabarbaragrautur (fyrir 2-3)
500 gr rabarbari
100 gr sykur
1 vanillustöng (kornin skafin innanúr)

Ağferğ:
Hreinsiğ rabarbarann og skeriğ í um 0.5 - 1 cm şykka bita. Sjóğiğ í potti meğ 75 gr af sykri og vanillunni. Látiğ suğuna koma hægt upp og sjóğiğ svo viğ lágan hita í um 30 mín. Hræriğ reglulega í pottinum svo grauturinn brenni ekki viğ. Smakkiğ til og bætiğ viğ restinni af sykrinum. Í stağinn fyrir vanillustöng má líka nota vanillusykur. Ef fleiri eru í mat şá má auğveldlega tvöfalda uppskriftina. Grauturinn er svo borinn fram meğ şeyttum rjóma.

Rabarbarabaka
120 gr hveiti
125 gr smjör
1 msk sykur
Fylling:
500 gr rabarbari
3 dl sykur
3 msk kartöflumjöl

Ağferğ:
Skoliğ rabarbarann í um 2 cm bita og setiğ í eldfast mót. Blandiğ saman sykri og kartöflumjöli og stráiğ yfir rabarbarann. Blandiğ gróft saman. 
Fylling:
Klípiğ saman hveiti og stofuheitu smjörinu. Blandiğ sykrinum saman viğ. Setiğ fyllinguna şví næst yfir rabarbarann.
Bakiğ í 220°C í um 25 mínútur. Beriğ bökuna fram heita meğ vanilluís eğa şeyttum rjóma. 

Verği ykkur ağ góğu!


Svæği

Skagafjörğur - Matur úr héraği - Local Food