Öl-gríta

Ţorrabjórinn frá Gćđing Mynd: Vinotek.is
Ţorrabjórinn frá Gćđing Mynd: Vinotek.is

Í Skagafirđi er mikil bjórmenning. Ađ Hólum er Bjórsetur Íslands sem hefur stađiđ fyrir árlegri Bjórhátíđ. Bjórhátiđ verđur haldin í fimmta sinn í sumar ţann 6. júní 2015. Gćđingur er svo örbrugghúsiđ okkar hérna í Skagafirđi. Brugghúsiđ var stofnađ til ađ auka flóruna í bjórmenningu Íslendinga, til ađ bjóđa upp á nýja og spennandi bjóra og ţađ hafa ţau svo sannarlega gert. Síđasta sumar opnuđu ţau svo Microbar and bed hér á Sauđárkróki sem hefur gert mikla lukku hjá bjóráhugafólki í Skagafirđi. Okkur fannst ţví tilvaliđ ađ gefa ykkur uppskrift af bjór-grítu sem hentar sérstaklega vel í köldu veđri og snjó eins og herjar á okkur ţessa dagana.

Uppskrift:

30 gr smjör
1 laukur/rauđlaukur, smátt saxađur
3-4 hvítlauksgeirar, smátt saxađur
2 tsk chili duft
1-2 fersk chili, smátt söxuđ
100-150 gr beikon, skoriđ í litla bita
500-600 gr nautagúllas
2-3 msk hveiti
1 Ţorra Gćđingur
100 gr sveppir, skornir niđur
1 dós kjúklingabaunir
1 dós niđursođnir tómatar (diced)
1 dós tómatsósa 
1 msk sojasósa
Salt og pipar

Ađferđ:

Steikiđ rauđlauk og hvítlauk í potti upp úr smjörinu (passiđ ađ ţađ brenni ekki). Setjiđ chili-iđ út í og steikiđ í ca. 1 mín og svo beikoniđ. Nautagúllasiđ fer ţví nćst út í og er brúnađ í kryddinu. Hveitiđ fer ţví nćst út í og svo bjórinn. Restin; sveppir, baunir, tómatar, sojasósa og salt og pipar er svo sett í pottinn og ţetta látiđ malla viđ vćgan hita í 15-20 mín.


Gott er ađ hafa sýrđan rjóma og rifin ost sem međlćti međ ţessum rétt. Ef ţiđ eigiđ ferskan kóríander ţá er gott ađ skera smá niđur og bera fram međ.

Myndin er fengin af heimasíđunni vinotek.is og ţar segir jafnframt um Gćđing Ţorrabjórinn:
„Gćđingur sendir frá sér brúnöl í ár sem heitir einfaldlega Gćđingur Ţorrabjór. Í nefi er ađ finna skemmtilegan humlakeim, maltkeim sem gefur til kynna örlitla sćtu og kannski keim af tađi. Á tungu er hann fremur léttur, örlitla sćtu er ađ finna međ blómlegum humlakeim en gefur einnig til kynna ađ hér sé fínn matarbjór á ferđ.“ 

Viđ hjá Matarkistunni Skagafirđi mćlum ađ sjálfsögđu heilshugar međ ţessum local bjór okkar!


Svćđi

Skagafjörđur - Matur úr hérađi - Local Food