Ofnbaka­ur ■orskur me­ hvÝtlauks- og kryddjurtahj˙p og kart÷flum˙s

Ofnbaka­ur fiskur - mynd ˙r bŠklingi Fiskidaga.
Ofnbaka­ur fiskur - mynd ˙r bŠklingi Fiskidaga.

Fiskur er bŠ­i hollur og gˇ­ur matur og hÚrna Ý Skagafir­i erum vi­ svo heppin a­ hafa mj÷g ÷flugt ˙tger­arfyrirtŠki og fiskvinnslu. Ofnbaka­ur ■orskur me­ hvÝtlauks- og kryddjurtahj˙p er uppskriftin sem vi­ sendum ykkur a­ ■essu sinni. Ůessa uppskrift er a­ finna Ý litlum bŠkling sem gefin var ˙t Ý tilefni Fiskidaga sem haldnir voru Ý Skagfir­ingab˙­ Ý febr˙ar 2010. ═ uppskriftina er svo upplagt a­ nota kryddjurtir frß Laugarmřri og kart÷flur anna­ hvort frß Hofsst÷­um e­a ˙r gar­inum heima! Ver­i ykkur a­ gˇ­u.

Uppskrift:

4 x 180-200 gr. ■orskhnakka steikur
2 stk hvÝtlauksrif
1 b˙nt steinselja
1 b˙nt dill
1 b˙nt koriander
200 gr. brau­raspur
Safi ˙r einni sÝtrˇnu
3 msk. olÝfuolÝa

Kart÷flum˙s:

3-4 stk b÷kunarkart÷flur (fer eftir stŠr­)
2 hvÝtlauksgeirar
150 gr. smj÷r
1 dl rjˇmi
Salt og pipar

A­fer­:

Ůorskurinn er skorinn Ý hŠfilegar steikur og settur Ý eldfast form sem hefur veri­ smurt. Kryddjurtirnar, ˇlÝfuolÝan, hvÝtlaukurinn og raspurinn er sett Ý matvinnsluvÚl og mauka­ saman. Fiskurinn er krydda­ur me­ pipar og kryddjurtamaukinu smurt yfir og baka­ vi­ 180░ Ý u.■.b. 10 mÝn˙tur.

Kart÷flurnar eru baka­ar og skrŠldar. Ůegar ■Šr eru klßrar ■ß er smj÷ri­ og rjˇminn hita­ Ý potti ßsamt s÷xu­um hvÝtlauknum. Ůegar smj÷ri­ er brß­i­ eru kart÷flurnar stappa­ar ˙t Ý pottinn og krydda­ eftir smekk me­ salti og pipar.


SvŠ­i

Skagafj÷r­ur - Matur ˙r hÚra­i - Local Food

info@matarkistanskagafjordur.is