Mintukryddlegin lambagrillsteik

Nú şegar hausta tekur fer sláturtíğ ağ hefjast og brátt fer fólk ağ huga ağ şví ağ bæta í frystikistuna fyrir veturinn. Şağ er şó enn tækifæri til ağ nıta haustveğriğ og nota útigrill viğ matargerğ. Skagfirskt lambakjöt er veislumatur sem hægt er ağ elda á marga vegu. Viğ mælum meğ şví ağ versla mintu frá Garğyrkjustöğinni Laugarmıri og prufa şessa uppskrift af mintuleginni lambagrillsteik sem fengin er frá www.lambakjot.is.

Mintukryddlegin lambagrillsteik

Hráefni

1 vænt Skagfirskt lambalæri 
3 sítrónur 
100 ml ólífuolía 
100 ml şurrt hvítvín 
1 heill hvítlaukur, afhıddur og saxağur 
hnefafylli af mintulaufi 
1 laukur, saxağur smátt 
nımalağur pipar 
salt

Leiğbeiningar

Læriğ úrbeinağ, fituhreinsağ ağ nokkru, snyrt og skoriğ í 4-5 álíka stór stykki sem sett eru í stóra skál. Safinn kreistur úr sítrónunum og settur í matvinnsluvél eğa blandara ásamt ólífuolíu, hvítvíni, hvítlauk og mintulaufi. Şeytt vel saman. Laukurinn hrærğur saman viğ meğ sleif, kryddağ meğ pipar og svolitlu salti, hellt yfir lambakjötiğ og látiğ liggja í 1-2 klst viğ stofuhita. Grilliğ hitağ. Lambakjötiğ tekiğ úr leginum og bundiğ um bitana á nokkrum stöğum meğ seglgarni sem látiğ hefur veriğ liggja í bleyti í köldu vatni, şannig ağ bitarnir haldi lögun og séu sem jafnastir ağ şykkt. Kjötiğ sett á grilliğ og grillağ viğ meğalhita í um hálftíma. Snúiğ nokkrum sinnum á meğan og penslağ meğ kryddleginum. Kjötiğ tekiğ af grillinu og látiğ standa í 5-10 mínútur áğur en şağ er skoriğ í şunnar sneiğar og boriğ fram.

Verği ykkur ağ góğu!


Svæği

Skagafjörğur - Matur úr héraği - Local Food

info@matarkistanskagafjordur.is