Grillaðar kjúklingabringur kryddaðar í sítrónu og timian

1 stór Kjúklingur í bitum eða bringur
Sósa:
4 msk. púðursykur
1 1/2 msk paprikuduft
Salt
1 1/2 sinnep
1/4 tsk chilliduft
3 msk. Worcestershiresósa
1/2 dl hvítvíns- eða borðedik
2 dl tómatsafi
1 1/2 dl tómatsósa
1 dl vatn

Raðið kjúklingabitunum í eldfast mót. Setjið allt sem fer í sósuna í pott og sjóðið við vægan hita í 15 mínútur.

Hellið sósunni yfir kjúklinginn og bakið í 200°C heitum ofni í 50-60 mínútur. Berið fram með brauði og hrísgrjónum með maísbaunum.


Svæði

Skagafjörður - Matur úr héraði - Local Food