Laugardags fiskréttur

Hér í Skagafirği leynast meistarakokkar á hverju strái. Şessa girnilegu uppskrift af spari-fiskrétti fengum viğ hjá ástríğukokki í Ráğhúsi Sveitarfélagsins Skagafjarğar. Hann er ağ sjálfsögğu bestur ef hann er eldağur úr hráefni úr matarkistunni Skagafirği.

Laugardags fiskréttur

800 gr hvítur fiskur

1 dós sırğur rjómi

¼ lítri rjómi (şeyttur)

1 rauğ papríka

1 lítill laukur

½ púrra (hvíti hlutinn)

8 sveppir

3 gulrætur

Kryddağ meğ salt og pipar eftir smekk (má líka nota annağ krydd)

Ostur yfir til grateneringar.

Fiskur roğflettur, beinhreinsağur og skorinn í bita. Grænmetiğ skoriğ og brúnağ á pönnu. Rjóminn şeyttur og svo blandağ varlega saman viğ sırğa rjómann. Eftir ağ búiğ er ağ kæla mesta hitann úr grænmetinu er şví blandağ út í rjóma blönduna. Fiskinum er rağağ i botninn á eldföstu móti og kryddağur. Blöndunni hellt yfir fiskinn og osti yfir şağ.

Bakağ í ofni viğ 200°c í 30-40 mín eğa şar til fiskurinn er eldağur.

Boriğ fram meğ hrísgrjónum, brauği og fersku salati.


Svæği

Skagafjörğur - Matur úr héraği - Local Food