Laugardags fiskréttur

Hér í Skagafirđi leynast meistarakokkar á hverju strái. Ţessa girnilegu uppskrift af spari-fiskrétti fengum viđ hjá ástríđukokki í Ráđhúsi Sveitarfélagsins Skagafjarđar. Hann er ađ sjálfsögđu bestur ef hann er eldađur úr hráefni úr matarkistunni Skagafirđi.

Laugardags fiskréttur

800 gr hvítur fiskur

1 dós sýrđur rjómi

ź lítri rjómi (ţeyttur)

1 rauđ papríka

1 lítill laukur

˝ púrra (hvíti hlutinn)

8 sveppir

3 gulrćtur

Kryddađ međ salt og pipar eftir smekk (má líka nota annađ krydd)

Ostur yfir til grateneringar.

Fiskur rođflettur, beinhreinsađur og skorinn í bita. Grćnmetiđ skoriđ og brúnađ á pönnu. Rjóminn ţeyttur og svo blandađ varlega saman viđ sýrđa rjómann. Eftir ađ búiđ er ađ kćla mesta hitann úr grćnmetinu er ţví blandađ út í rjóma blönduna. Fiskinum er rađađ i botninn á eldföstu móti og kryddađur. Blöndunni hellt yfir fiskinn og osti yfir ţađ.

Bakađ í ofni viđ 200°c í 30-40 mín eđa ţar til fiskurinn er eldađur.

Boriđ fram međ hrísgrjónum, brauđi og fersku salati.


Svćđi

Skagafjörđur - Matur úr hérađi - Local Food

info@matarkistanskagafjordur.is