LambalŠri me­ Ýslenskum villijurtum

Lambasteik me­ nřjum kart÷flum
Lambasteik me­ nřjum kart÷flum

N˙ er hausti­ gengi­ Ý gar­ me­ sinn uppskerutÝma. G÷ngur og rÚttir eru b˙nar Ý m÷rgum sveitum og slßturtÝ­ ■vÝ ß nŠsta leiti. Upplagt er a­ krydda nřja lambakj÷ti­ me­ Ýslenskum villijurtum. Helst er mŠlt me­ a­ Ý ■a­ sÚ nota­ blˇ­berg, hi­ Ýslenska timjan sem hefur veri­ nota­ sem lŠkningajurt um ßratugaskei­. Ljˇnsl÷pp hentar einnig mj÷g vel ß lambakj÷t sem og birkilauf.áMe­ lambinu er svo upplagt a­ bjˇ­a upp ß nřuppteknar kart÷flur.áŮessi uppskrift er fengin ˙r bˇkinni Elda­ undir blßhimni og er frß ┴g˙sti AndrÚssyni, forst÷­umanni Kj÷tafur­ast÷­var KS.

LambalŠri me­ Ýslenskum villijurtum

1 Skagfirskt lambalŠri

MatarolÝa

Salt og pipar

═slenskar villijurtir, t.d. blˇ­berg, ljˇnsl÷pp og birkilauf

A­fer­:

Hiti­ ofninn Ý 180░C. Nuddi­ lŠri­ vel upp ˙r gˇ­ri olÝu og kryddi­ me­ salti og pipar. Saxi­ kryddjurtirnar smßtt og dreifi­ ■eim vel yfir lŠri­. Steiki­ Ý mi­jum ofni Ý um eina og hßlfa klukkustund.á


SvŠ­i

Skagafj÷r­ur - Matur ˙r hÚra­i - Local Food

info@matarkistanskagafjordur.is