Jólasmákökur úr Kvennafrćđara Elínar Jónsson

Viđ höfum áđur birt uppskrift úr hinni frćgu bók Kvennafrćđarinn hér á síđunni hjá Matarkistunni. Kvennafrćđarinn er lögu orđin sígilt verk en bókin kom úr 1911. Bókin var ein af fyrstu matreiđsluritunum sem gefin voru út hér á landi og strax sú allra vinsćlasta. Elín var um tíma búsett hér í Skagafirđi og má ţví segja ađ ţessar uppskriftir hafi skagfirskar rćtur. Ţađ sem okkur langađi ađ sýna ykkur núna er uppskrift af tveimur sígildu jólasmákökunum; hálfmánum og spesíum. 

Hálfmánar Elínar Jónsdóttur

Framhald

Samkvćmt áreiđanlegum heimildum stendur skammstöfunin pd fyrir u.ţ.b. 450 grömm og 1 kv er 5 grömm. Uppskriftin er ţví einhvern veginn svona:

Hálfmánar

250 gr. smjör
450 gr. hveiti
125 gr. sykur
1 tsk. lyftiduft
i peli mjólk

Ađferđina viđ baksturinn má svo lesa úr leiđbeiningunum frá Elínu sjálfri hér ađ ofan.

Spesíur Elínar Jónsdóttur

Spesíur

225 gr. smjör
225 gr. sykur
225 gr. steyttar, sćtar möndlur (möndlumjöl)
225 gr. hveiti
2 egg

Ađferđina viđ baksturinn má svo lesa úr leiđbeiningunum frá Elínu sjálfri hér ađ ofan.

Gangi ykkur vel og verđi ykkur ađ góđu.


Svćđi

Skagafjörđur - Matur úr hérađi - Local Food