Þessi girnilega uppskrift kemur frá Gestgjafanum.
Hráefni |
1 lambalæri, helst án lykilbeins |
Leiðbeiningar |
Setjið allt nema salt í pokann og lokið vel fyrir. |
Kryddjurta béarnaisesósa:
5 eggjarauður
smjörið úr pokanum
1-2 msk. béarnaise-essense
salt
nýmalaður pipar
Hitið smjörið í 60°C. Setjið eggja-rauður í stálskál og þeytið yfir volgu vatnsbaði í 4-6 mín. eða þar til rauðurnar eru orðnar ljósar og loftmiklar. Hellið þá smjörinu í mjórri bunu í skálina og þeytið vel í á meðan. Bragðbætið með Béarnaise-essense, salti og pipar.