Grafin gæsabringa

Uppskriftin er fyrir 2 bringur, sem ætti vel ağ duga sem forréttur fyrir 4-6 fullorğna. 

Bringurnar eru teknar og hreinsağar, allar himnur skornar af og högl fjarlægğ. Şar næst er bringan forsöltuğ, en şá er vökvinn dregin úr henni. Í söltunina şarf um 8-10 msk salt, helmingur er settur í lítiğ eldfast mót, bringurnar ofaná og restin af saltinu svo ofaná şær. Forminu er svo lokağ meğ plastfilmu og farg sett ofaná. Şetta er geymt í ísskáp. Næsta dag eru bringurnar teknar aftur fram, saltiğ skolağ af şeim og şær şerrağar. Bringurnar eru núna tilbúnar til ağ fara í kryddblönduna.

Kryddblanda:

1 msk sjávarsalt

1 msk sykur

1 msk rósapipar, gróft malağur

1 msk şurrkağ basil

1 msk şurrkağ rósmarin

1 msk şurrkağ timian

1 msk şurrkağ oregano

1/2 msk kóríanderfræ, gróft möluğ

Blandiğ kryddblöndunni vel saman í skál eğa morteli og veltiğ bringunum upp úr blöndunni. Vefjiğ hvora bringu fyrir sig şétt inn í plastfilmu og geymiğ í ísskáp í uşb 2 daga. Snúiğ bringunum 2-3 á dag. Ağ şessum tíma liğnum er kjötiğ tilbúiğ.

Şağ er einstaklingsbundiğ hvort fólk vill hafa kryddhjúpinn meğ á kjötinu eğa ekki. Şağ má bæği hafa kryddiğ á eğa strjúka şağ af. Kjötiğ er skoriğ á ská í şunnar sneiğar og boriğ fram meğ fersku salati eğa góğu berjavinargrette eğa jafnvel bæği. 

 


Svæği

Skagafjörğur - Matur úr héraği - Local Food

info@matarkistanskagafjordur.is