Fyrsta REKO afhendingin á Sauğárkróki

Fimmtudaginn 20. desember 2018 verğur fyrsta REKO afhendingin á Sauğárkróki, milli kl. 16 og 17 á planinu viğ Verkmenntahús Fjölbrautaskóla norğurlands vestra á Sauğárkóki.

Inn í şennan viğburğ setja framleiğendur upplısingar um vörur sínar og verğ og hér kaupa neytendur beint af şeim.

Athugiğ ağ einungis er um afhendingu ağ ræğa şennan dag, allar vörur verğa ağ vera pantağar og greiddar fyrir afhendinguna.

Matur er manns gaman!


Svæği

Skagafjörğur - Matur úr héraği - Local Food