Einiberja og sítrónu mareneruđ lambakóróna međ jógúrt bygg salati og grilluđum vorlauk

Lambakóróna
Lambakóróna

 

Í nýútkomu fréttabréfi Kjötafurđastöđvar KS og Sláturhúss KVH er afskaplega skemmtileg og girnileg uppskrift af einiberja og sítrónu marenerađri lambakórónu međ jógúrt bygg salati og grilluđum vorlauk. Uppskriftin kemur frá Sigurđu Helgasyni Yfirmatreiđslumanni á Grillinu á Hótel Sögu og fulltrúa Íslands í keppninni Bocuse d-Or áriđ 2015. Okkur datt í hug ađ deila međ ykkur ţessari flottu uppskrift ţar sem sólin er farin ađ skína og grill tímabiliđ fer ađ hefjast.

Uppskrift:

1000 gr. Lambakóróna

Marenering:

1dl mild repjuolía
20 gr. einiber
Börkur af 2 sítrónum
10 gr. saxađ dill
Salt / Pipar

Bygg:

160 gr. bankabygg
640 ml. vatn
300 gr. jógúrt
100 gr. 36% sýrđur rjómi
3 gr. graslaukur
1 gr. dill
5 gr. steinselja
1 gr. mynta
2 gr. fáfnisgras
Börkur af ˝ sítrónu
Sjávarsalt

Vorlaukur:

16 stk. vorlaukur
Mild repjuolía
Salt
Ólífuolía / Sítrónusafi

Ađferđir:

Marenering:

Maukiđ saman einiberin og olíuna í blandara. Helliđ yfir lambakórónuna. Skrćliđ börkinn af 2 sítrónum og stráiđ yfir. Kryddiđ međ pipar og látiđ kórónuna marenerast í kćli yfir nótt.

Bygg:

Sjóđiđ bankabyggiđ í vatniđ međ ögn af sjávarsalti í um ţađ bil 40 mín. Kćliđ byggiđ ţegar ţađ er sođiđ. Ţegar byggiđ er kalt, blandiđ ţiđ ţví viđ jógúrt og sýrđan rjómann. Bćtiđ söxuđum kryddjurtum út í ásamt rifnum berki af hálfri sítrónu og smakkiđ til međ sjávarsalti.

Grilluđ lambakóróna:

Takiđ lambakórónuna úr mareneringunni og kryddiđ vel međ salti. Brúniđ á vel heiti grilli ţangađ til kórónan hefur fengiđ fallegan brúan lit. Slökkviđ ţá öđrum megin á grillinu og fćriđ kórónuna á ţann hluta sem slökkt er á. Lokiđ grillinu og eldiđ kórónuna áfram ţar til hún hefur náđ 58°C í kjarnhita. Takiđ kórónuna af grillinu og látiđ hvíla á bakka í 10 mín. Saxiđ dilliđ og sáldriđ yfir kórónuna áđur en ţiđ beriđ fram.

Grillađur vorlaukur:

Veltiđ vorlauknum upp úr olíu og salti. Grilliđ ţar til hvíti hlutinn af vorlauknum er orđinn mjúkur. Gott er ađ blanda saman góđri ólífuolíu og sítrónusafa til ađ velta vorlauknum upp úr eftir ađ hann kemur af grillinu.

Verđi ykkur ađ góđu.


Svćđi

Skagafjörđur - Matur úr hérađi - Local Food

info@matarkistanskagafjordur.is