Tandorri lambasalat frß Gulur, rau­ur, grŠnn og salt

Tandorri lambasalat, mynd: www.grgs.is
Tandorri lambasalat, mynd: www.grgs.is

N˙ ■egar hitastigi­ hŠkkar og ˙rvali­ af grŠnmeti ˙r hÚra­i eykst Ý b˙­inni ■ß er nau­synlegt a­ b˙a sÚr til gott salat. ═ dag Štlum vi­ a­ senda ykkur ■essa uppskrift af litrÝku og spennandi tandorri lambasalti. Ůessi skemmtilega uppskrift kemur frß Gulur, rau­ur, grŠnn og salt, www.grgs.is.

═ salati­ mß nota hrßefni ˙r hÚra­i eins og t.d. salat, tˇmata og g˙rku frß Laugamřri og lambakj÷t frß Kj÷tafur­ast÷­ KS.á

Tandorri lambasalat
2 msk tandorri paste (mauk) fŠst Ý flestu matv÷ruverslunum
1 msk safi ˙r sÝtrˇnu
1 lÝtil dˇs hrein jˇg˙rt
8 lambahryggsv÷­var e­a lambakj÷t a­ eigin vali
1 lÝtill rau­laukur, skorinn Ý snei­ar
250 g cherry tˇmatar, skornir Ý tvennt
Ż ag˙rka, skorin Ý bita
100 g spÝnat

A­fer­:

  1. áSetji­ tandoorri mauki­, sÝtrˇnusafa, jˇg˙rt og 2 msk af vatni Ý skßl og setji­ lambi­ Ý marineringuna. Nuddi­ henni vel inn Ý kj÷ti­ og setji­ inn Ý Ýsskßp Ý um 15 mÝn˙tur.
  2. Taki­ ˙r Ýsskßpnum og ■erri­ marineringuna lÝttillega af kj÷tinu. Setji­ ß ofnpl÷tu me­ ßlpappÝr og grilli­ Ý ofni Ý um 5 mÝn˙tur ß hvorri hli­.
  3. Setji­ grŠnmeti­ ß disk og ra­i­ lambakj÷tinu ofanß. Kreisti­ smß sÝtrˇnu yfir og beri­ fram me­ gˇ­u naan brau­i.

═ raun mß nota hva­a grŠnmeti sem er me­ ■essu indverska lambakj÷ti og um a­ gera a­ prˇfa sig ßfram. Ver­i ykkur a­ gˇ­u!


SvŠ­i

Skagafj÷r­ur - Matur ˙r hÚra­i - Local Food

info@matarkistanskagafjordur.is