Nır stırihópur Matarkistunnar tekur til starfa

Nır stırihópur Matarkistunnar tók til starfa 16. febrúar 2021.

Stırihópinn skipa:

  • Elínborg Erla Ásgeirsdóttir
  • Ragnheiğur Lára Brynjólfsdóttir
  • Rúnar Máni Gunnarsson
  • Tómas Árdal
  • Sigfús Ólafur Guğmundsson og Heba Guğmundsdóttir, verkefnastjórar í atvinnu-, menningar- og kynningarmálum hjá Sveitarfélaginu Skagafirği munu leiğa stırihópinn fyrir hönd Sveitarfélagsins.

Tilgangur stırihópsins er m.a. ağ efla innviği Matarkistunnar og leiğa vinnu viğ stefnumótun Matarkistu Skagafjarğar. Markmiğ Matarkistunnar er ağ sameina matvælaframleiğendur, veitingaağila og ferğaşjónustu meğ şví ağ mynda samstarfsvettnvang şessara ağila.


Svæği

Skagafjörğur - Matur úr héraği - Local Food

info@matarkistanskagafjordur.is