Nı netverslun smáframleiğenda á Norğurlandi vestra

Vörusmiğjan hefur opnağ nıja vefverslun á heimasíğu sinni www.vorusmidja.is, en şar er hægt ağ versla afurğir beint frá smáframleiğendum og fá sent heim ağ dyrum. Şar má m.a. nálgast afurğir frá ağilum Matarkistunnar. Fjölmargir meğlimir Matarkistunnar nıta sér ağstöğu Vörusmiğjunnar og vinna vörur sínar şar, en vörusmiğjan bığur upp á vottağ vinnslurımi til leigu fyrir şróun og framleiğslu á matvörum og snyrtivörum.

Frábært framtak hér á ferğ sem veitir greiğan ağgang ağ vörum smáframleiğenda!

Smelltu hér til şess ağ skoğa netverslunina. 


Svæği

Skagafjörğur - Matur úr héraği - Local Food