Matarkistan Skagafjörğur stendur fyrir bændamörkuğum í sumar

Matarkistan Skagafjörğur stendur fyrir bændamörkuğum í Pakkhúsinu á Hofsósi í sumar. Fyrsti markağurinn var haldinn í júní og var vel mætt af heimafólki og gestum. Næstu markağir verğa haldnir laugardaginn 18. júlí og laugardaginn 8. ágúst frá kl. 13-16. 

Á bændamörkuğunum er hægt ağ fá Skagfirskar afurğir beint frá bændum og örğum framleiğendum. Sjón er sögu ríkari!


Svæği

Skagafjörğur - Matur úr héraği - Local Food