Jólamarkağur - Matur úr héraği

Matarkistan Skagafjörğur stendur fyrir jólamarkaği laugardaginn 30. nóvember í neğri sal hjá KK Restaurant frá kl. 13-15. Gæğavörur frá skagfirskum bændum og fleiri ağilum í boği. Şennan sama dag verğa ljós kveikt á jólatrénu viğ Kirkjutorgiğ og ımsir viğburğir í gangi hjá verslunum og veitingastöğum á svæğinu. Şağ er şví um ağ gera ağ kíkja í bæinn og koma viğ á markağinum í leiğinni. Şú sérğ ekki eftir şví!


Svæği

Skagafjörğur - Matur úr héraği - Local Food