Fréttir

Hægeldað lambalæri og kartöflugratín

Mynd: www.evalaufeykjaran.is
Að elda mat í ofni er einföld matargerð, það er algjör óþarfi að standa yfir henni þó svo að hún taki stundum langan tíma. Það er ósköp notalegt að hafa lambalæri í ofninum yfir daginn, ilmurinn um heimilið verður svo góður.
Lesa meira

Innbakað lambafille með sveppafyllingu


Í glænýjum uppskriftabæklingi Bændadaga sem Kaupfélag Skagfirðinga gaf út má finna girnilega uppskrift af innbökuðu lambafille með sveppafyllingu. Uppskriftin er skrifuð af Stefáni Svanssyni matreiðslumeistara sem starfar á Ólafshúsi og Kaffi Króki.
Lesa meira

Matarkistan Skagafjörður fær styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra


Matarkistan Skagafjörður hefur fengið styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra fyrir árið 2021 fyrir verkefnið Matarkistan Skagafjörður - Stefnumótun og markaðssetning að upphæð 2.442.200 kr. Er það Sveitarfélagið Skagafjörður sem stendur að baki umsókninni og mun leiða verkefnið.
Lesa meira

Ný netverslun smáframleiðenda á Norðurlandi vestra


Lesa meira

Grilluð Tandoori lambalund með salati


Lesa meira

Svæði

Skagafjörður - Matur úr héraði - Local Food