Flýtilyklar
Fréttir
Hægeldað lambalæri og kartöflugratín
22.01.2018
Að elda mat í ofni er einföld matargerð, það er algjör óþarfi að standa yfir henni þó svo að hún taki stundum langan tíma. Það er ósköp notalegt að hafa lambalæri í ofninum yfir daginn, ilmurinn um heimilið verður svo góður.
Lesa meira
Innbakað lambafille með sveppafyllingu
14.01.2021
Í glænýjum uppskriftabæklingi Bændadaga sem Kaupfélag Skagfirðinga gaf út má finna girnilega uppskrift af innbökuðu lambafille með sveppafyllingu. Uppskriftin er skrifuð af Stefáni Svanssyni matreiðslumeistara sem starfar á Ólafshúsi og Kaffi Króki.
Lesa meira
Matarkistan Skagafjörður fær styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra
14.01.2021
Matarkistan Skagafjörður hefur fengið styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra fyrir árið 2021 fyrir verkefnið Matarkistan Skagafjörður - Stefnumótun og markaðssetning að upphæð 2.442.200 kr. Er það Sveitarfélagið Skagafjörður sem stendur að baki umsókninni og mun leiða verkefnið.
Lesa meira