Fréttir

Bleikja í mangó-chutney-sósu

Mynd: www.grgs.is
Sumariğ er ağ byrja og şví tilvaliğ ağ prófa ağ elda Hólableikju sem er hvort heldur sem er hægt ağ elda í ofni eğa grilla ef veğriğ bığur upp á şağ.
Lesa meira

Pure Natura keppir um titilinn Matarfrumkvöğull Norğurlanda

Merki Emblu
Fyrirtækiğ Pure Natura hefur veriğ tilnefnt sem fulltrúi Íslands í keppninni Embla-Nordic Food Award 2017. Fyrirtækiğ mun etja kappi viğ şátttakendur frá hinum Norğurlöndunum um titilinn Matvælafrumkvöğull Norğurlanda 2017.
Lesa meira

Innbakağ lambafille meğ sveppafyllingu


Í glænıjum uppskriftabæklingi Bændadaga sem Kaupfélag Skagfirğinga gaf út má finna girnilega uppskrift af innbökuğu lambafille meğ sveppafyllingu. Uppskriftin er skrifuğ af Stefáni Svanssyni matreiğslumeistara sem starfar á Ólafshúsi og Kaffi Króki.
Lesa meira

Farskólinn auglısir opna smiğju - Beint frá bıli


Nılega kom út námsvísir Farskólans fyrir haustönn 2016. Şar má meğal annars finna upplısingar um opna smiğju - Beint frá bıli sem fyrirhugağ er ağ halda í nóvember nk.
Lesa meira

Mintukryddlegin lambagrillsteik


Nú şegar hausta tekur fer sláturtíğ ağ hefjast og brátt fer fólk ağ huga ağ şví ağ bæta í frystikistuna fyrir veturinn. Şağ er şó enn tækifæri til ağ nıta haustveğriğ og nota útigrill viğ matargerğ. Skagfirskt lambakjöt er veislumatur sem hægt er ağ elda á marga vegu. Viğ mælum meğ şví ağ versla mintu frá Garğyrkjustöğinni Laugarmıri og prufa şessa uppskrift af mintukryddleginni lambagrillsteik.
Lesa meira

Svæği

Skagafjörğur - Matur úr héraği - Local Food