Kynningar og sýningar


Í byrjun október 2016 var Matarkistan Skagafjörđur međ bás
á Matarhátíđinni Local Food Festival sem haldin var í
Íţróttahöllinni á Akureyri.
Mörg ţúsund manns mćttu á hátíđina og fengu međal annars
ađ smakka góđgćti úr Matarkistunni Skagafirđi. 

 

 

 

Kynning Matarkistunnar á Ferđamálaţingi 2015

 Í október 2015 var Matarkistan Skagafjörđur međ kynningu á Skagafirđi og skagfirskum mat á Ferđamálaţingi Ferđamálastofu. 

Ţingiđ var haldiđ í Hofi á Akureyri og er hćgt ađ nálgast dagskrá ţingsins og upptökur af erindum hérna. Um 250 manns sóttu ţingiđ en yfirskriftin var Stefnumótun svćđa – Stjórnun og skipulag (e. Strategic Planning for Tourism)


 

 

Kynning Matarkistunnar á Ferđamáladeginum í Brussel

Í desember 2015 fóru fulltrúar frá Matarkistunni til Brussel á Alţjóđlega ferđamáladaginn til ađ kynna áfangastađinn Skagafjörđ í tengslum viđ útnefningu svćđisins sem Gćđaáfangastađar Íslands 2015. Viđ ţađ tilefni var ţetta myndband útbúiđ fyrir kynningu á svćđinu. Myndir frá verđlaunaafhendingunni má finna hér. Til ađ kynna sér máliđ betur er hćgt ađ:
nálgast frétt Ferđamálastofu hér 
lesa nánar um EDEN verkefniđ hér  
hér er hćgt ađ lesa nánar um Skagafjörđ á heimasíđu EDEN.

 

Svćđi

Skagafjörđur - Matur úr hérađi - Local Food