Vörusmiğja - Vefverslun

Fjölmargir meğlimir Matarkistunnar nıta sér ağstöğu Vörusmiğjunnar til şess ağ vinna sínar vörur. Vörusmiğjan er vottağ vinnslurımi fyrir smáframleiğendur stağsett á Skagaströnd.

Vörusmiğjan heldur úti netverslun şar sem hægt er ağ kaupa vörur beint frá framleiğendum og má şar nálgast vörur frá fjölmörgum meğlimum Matarkistunnar ásamt fleiri smáframleiğendum á Norğurlandi vestra.

Smelltu hér til şess ağ skoğa netverslun Vörusmiğjunnar. 

Svæği

Skagafjörğur - Matur úr héraği - Local Food

info@matarkistanskagafjordur.is