Matarkistan

Markmið

  • Að gera skagfirsk matvæli sýnileg
  • Að byggja upp sterka gæðaímynd um mat í Skagafirði
  • Að Skagafjörður verði skilgreindur sem matvælahérað
  • Að stuðla að nýjungum í framreiðslu á skagfirskum matvælum
  • Að safna og vernda vinnuaðferðir og hefðir í matargerð
  • Að efla samstarf innan og utan héraðs

Fréttir

Uppskrift vikunnar

Svæði

Skagafjörður - Matur úr héraði - Local Food